top of page
Search

VINUCI skiptir um búning og fæst núna í verslunum Nettó


Það er aldeilis mikið um að vera hjá okkar mönnum hjá VINUCI!

Við vorum að taka á móti nýrri sendingu af Sauvignon Blanc og Sparkling Rosé. Með nýrri sendingu koma þær núna í nýjum búningi og nýjum grípandi nöfnum 🥂 Sparkling Rosé heitir núna FLOREALE og Sauvignon Blanc er núna FRUTTATO

Einnig höfum við fengið til liðs við okkur Samkaup sem hefur hafið sölu á þessum geggjuðu áfengislausu vínum í öllum helstu verslunum Nettó 🥂🍾
13 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page