top of page
Heil og sæl kæru vinir.
Eins og þið vitið höfum við verið að flytja inn frábær vín frá Ítalíu og eru nú 4 tegundir frá Borgo Molino í reynslusölu í Vínbúðinni sem hefur gengið framar vonum.
Núna þegar reynslutímabilið er hálfnað eru tvær gerðir sem
hafa fengið sérlega góðar viðtökur en það eru rauðvínin
okkar tvö, Pinot Nero og Cabernet Sauvignon.
Núna viljum við leggja allt í það að tryggja að við komum þessum tveimur vínum í kjarnasölu og þess vegna leitum við til ykkar þegar kemur að vali á léttvíni yfir hátíðarnar.
HÁTÍÐARTILBOÐ!
Við viljum bjóða okkar dyggu stuðningsaðilum sérstakan hátíðarpakka!
Þeir sem kaupa kassa af annað hvort Pinot Nero eða Cabernet Sauvignon fá eitt af
eftirtöldu með 30% afslætti:
VETTVANGSFERÐIN
3 flöskur af frábæru Prosecco
GÆÐAPAKKINN
Þrjú af okkar bestu gæða vínum frá Borgo Molino.
ROSÉPAKKINN
3 flöskur af eðal Prosecco Rosé
Þrjú af okkar bestu freyðivínum frá Borgo Molino. Um er að ræða vettvangsferð til
Treviso héraðsins þar sem komið verður við í þremur frægustu Prosecco bæjunum,
Valdobbiadene, Asolo og Cartizze. Vínin eru ólík, einstök hvert á sínu sviði.
Verð samtals 9.897 kr.
en fæst á 6.928 kr.
Um er að ræða tvær rauðvín, Serna 932 og Merum 922 og
eina freyðivín, 09 Millesimato Valdobbiadene D.O.C.G.
Verð samtals 11.897 kr.
en fæst á. 8.328 kr
Pakkinn inniheldur þrjár Prosecco Rosé frá Borgo Molino. 1 flaska af Prosecco D.O.C.
Rosé Extra dry og 2 flöskur af Motivo Rosé.
Verð samtals 8.799 kr
en fæst á 6.860 kr
Hægt er að fá fallega trékassa með tilboðunum gegn vægu gjaldi.
bottom of page