top of page
Search

“Vendemmia”

Nú fer að líða undir lok uppskerutíma okkar manna á Norður Ítalíu.

Hver framleiðandi fyrir sig hefur mælt sætu-, sýru- og tannínstöðu vínberjanna og hafið uppskeruna á þann hátt sem hentar þeirra vínum best. Þetta en nú auðvitað ekki bara uppskera hjá þeim, heldur helgisiður sem þeir kalla Vendemmia. Það má kannski mest líkja þessu við smölunina sem við þekkjum svo vel hér á Íslandi. Allir bæjarbúar í uppsveitunum, ungir sem aldnir, ættingjar og vinir ganga saman að verki í uppskeruna. Á þessum tíma er ekkert annað sem skiptir meira máli. Nú bíðum við bara eftir að fá að smakka á afrakstri líðandi uppskeru..



8 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page