top of page
background.jpg

Vínin okkar

3L flaska af 09 Millesimato freyðivíninu frá Borgo Molino. Þetta er frábært freyðivín, tilvalið fyrir áramótapartýið. Kemur í viðarkassa með handfangi.

 

09 Millesimato DOCG er það freyðivín sem er almennt álitið besta freyðivínið af okkar viðskiptavinum hér á Íslandi. Þrúgurnar eru týndar í hlíðum Valdobbiadene sem er sennilega frægasti bærinn í Prosecco héraðinu. Vínið er þurrt og ferskt og einstaklega bragðgott. Millesimato er svokallað árgangavín sem þýðir að framleiðandinn hefur fundið árgang sem er einstakur og eru allar þrúgurnar í víninu af þeim árgangi, í þessu tilviki árið 2019.

MILLESIMATO BRUT VALDOBBIADENE D.O.C.G JEROBOAM

20.900krPrice
  • DESCRIPTION: SELECTED GLERA GRAPES GROWN ON THE CRU HILLS OF VALDOBBIADENE, COMBINED WITH THE SLOW BUBBLE-FORMING PROCESS
    (“PRESA DI SPUMA”) CREATES A BRUT SPARKLING WINE WITH A BRILLIANT STRAW YELLOW COLOR WITH SOFT GREEN HEWS.
    FINE AND DELICATE FRUITY BOUQUET, REMINISCENT OF MEADOW FLOWERS AND A HINT OF APPLE AND PEAR.

bottom of page